Nýjast á Local Suðurnes

Lögregla lýsir eftir Veroniku

Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Veroniku Regínu Hafþórsdóttur sem er fædd 2003.

Veronika er ljóshærð , klædd í dökka mittisúlpu, dökkar buxur og svarta skó. Hún fór heiman frá sér í Keflavík í um miðjan dag í gær og grárri Mözdu 2 með skráningarnúmerið ALU13.
Veronika er um 160 cm að hæð og grannvaxin.

Þeir sem hafa séð Veroniku eða bifreið hennar eftir miðjan dag þess 30.08.21 eru beðnir um að koma upplýsingum um það til lögreglunnar á Suðurnesjum í síma 444 2200.