Nýjast á Local Suðurnes

Lítil flugvél nauðlenti á Keflavíkurflugvelli

Lítil flugvél nauðlenti rétt fyrir utan flugbraut á Keflavíkurflugvelli klukkan hálf sjö í morgun.

Vélin missti afl strax í flugtaki og lenti þá utan brautar. Flugmaðurinn var einn í vélinni og er heill á húfi, en vélin er mikið skemmd samkvæmt frétt á vef RÚV.