Nýjast á Local Suðurnes

Heiðarskóli sigraði í Skólahreysti

Heiðarskóli í Reykja­nes­bæ hafði sig­ur úr být­um eft­ir harða keppni í Skóla­hreyst­i á laug­ar­dag. Aðeins munaði hálfu stigi á fyrsta og öðru sæti, en þar lenti Lauga­lækja­skóli. Í þriðja sæti var síðan Flóa­skóli.

Sig­urlið Heiðarskóla skipuðu Jana Fals­dótt­ir og Kristó­fer Máni Önund­ar­son (hraðaþraut), Heiðar Geir Halls­son (upphíf­ing­ar og dýf­ur) og Emma Jóns­dótt­ir (arm­beygj­ur og hreystigrip).