Hvasst á brautinni – Reykjavíkurstrætó stoppar

Afar hvasst er nú á Reykjanesbraut en Strætóleiðir 55, 88 og 89 sem aka á Suðurnesjum hafa til að mynda hætt akstri í dag vegna mikils vinds á veginum.
Í tilkynningu frá Strætó segir að akstur haldi áfram um leið og aðstæður batna.