Nýjast á Local Suðurnes

Keflavík með stórsigur

Keflvíkingar halda toppsætinu í Lengjudeildinni í knattspyrnu eftir flottan 4-0 sigur á Víkingi frá Ólafsvík í dag, en liðið hefur nú skorað níu mörk í tveimur leikjum.

Adam Árni Róbertsson skoraði tvö marka Keflavíkur og þeir Joey Gibbs og Adam Ægir Pálsson sitt markið hvor.