Nýjast á Local Suðurnes

Hundruð hafa freistað þess að vinna humar á nokkrum mínútum – Taktu þátt!

Sumir Facebook-leikir eru vinsælli en aðrir og það má segja að leikurinn sem stelpurnar og strákarnir hjá Humarsölunni hentu í loftið hafi heldur betur slegið í gegn, en nokkur hundruð manns hafa tekið þátt þegar þetta er skrifað og það á aðeins nokkrum mínútum.

Það er líkt með þessum og flestum Facebook-leikjum að það er afar einfalt að taka þátt en það má gera í gegnum tengilinn hér fyrir neðan: