Nýjast á Local Suðurnes

Njarðvíkingar halda úti skemmtilegu boltaspjalli

Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur bryddað uppá þeirri nýjung í sumar að halda úti boltaspjalli eftir heimaleiki liðsins. Jón Einarsson hefur tekið þjálfara liðsins í létt spjall um leikina, stöðu liðsins í deildinni og það sem framundan er hjá liðinu.

Hér fyrir neðan má sjá síðasta botaspjall þeirra félaga sem birt er á Facebook-síðu félagsins.