Nýjast á Local Suðurnes

Heppinn lottóspilari í Reykjanesbæ

Einn var með fjór­ar rétt­ar tölur í Jókernum á Íslandi, þegar dregið var í Eurojackpot í gærkvöldi og vann 1,1 millj­ón króna. Miðinn var seld­ur í Mini Mar­ket í Reykja­nes­bæ.

Fyrsti vinn­ing­ur gekk ekki út, en í pott­in­um voru 3.549.599.830 krón­ur eða rúm­lega þrír og hálf­ur millj­arður.