Nýjast á Local Suðurnes

Hörður Axel í Keflavík á ný

Körfuknattleiksmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson hefur samið við Keflavík um að leika með liðinu út tímabilið í Dominos-deildinni.

Fyrsti leikur Harðar með Keflavík verður gegn Val þann 4. janúar næstkomandi.