Nýjast á Local Suðurnes

Heitavatnslaust á nær öllum Suðurnesjum

Heitavatnslaust er í öllum sveitarfélögum Suðurnesjum, nema Grindavík í augnablikinu, samkvæmt tilkynningu frá HS Veitum.

Gert er ráð fyrir að viðgerð taki um klukkustund.