Nýjast á Local Suðurnes

Harður árekstur á Reykjanesbraut

Reykjanesbraut hefur verið lokað við Innri-Njarðvík í átt að Reykjanesbæ vegna umferðarslyss.

Hjáleið er um miðlæg gatnamót við Innri-Njarðvík.

Viðbragðsaðilar athafna sig nú á vettvangi.