Nýjast á Local Suðurnes

Sveiflaði hníf og hrelldi fólk

Lög­regl­unni á Suður­nesj­um barst um helg­ina til­kynn­ing þar sem maður í ann­ar­legu ástandi sveiflaði hníf og hrelldi fólk.

Laganna verðir brugðust skjótt við og hand­tóku manninn sem var í kjölfarið vistaður í klefa á lög­reglu­stöð.