Nýjast á Local Suðurnes

Hálka og slæmt skyggni – Vegfarendur sýni aðgát

Slæmt skyggni og dimm él eru víða á Suðvesturlandi og eru vegfarendur beðnir um að aka með gát, segir á vef Vegagerðarinnar.

Þá er hálka á flestum vegum innanbæjar og á Reykjanesbraut.