Nýjast á Local Suðurnes

Grunaður um akst­ur und­ir áhrif­um á 171 km hraða á Reykjanesbraut

Lög­regl­an á Suður­nesj­um stöðvaði öku­mann á 171 kíló­metra hraða á Reykja­nes­braut við Voga klukk­an 11.54 í morg­un. Ökumaður var svipt­ur öku­rétt­ind­um á staðnum. Hann er grunaður um akst­ur und­ir áhrif­um.

Leyfi­leg­ur há­marks­hraði á Reykja­nes­braut er 90 kíló­metr­ar á klukku­stund. Það er mbl.is sem greinir frá.