sudurnes.net
Grunaður um akst­ur und­ir áhrif­um á 171 km hraða á Reykjanesbraut - Local Sudurnes
Lög­regl­an á Suður­nesj­um stöðvaði öku­mann á 171 kíló­metra hraða á Reykja­nes­braut við Voga klukk­an 11.54 í morg­un. Ökumaður var svipt­ur öku­rétt­ind­um á staðnum. Hann er grunaður um akst­ur und­ir áhrif­um. Leyfi­leg­ur há­marks­hraði á Reykja­nes­braut er 90 kíló­metr­ar á klukku­stund. Það er mbl.is sem greinir frá. Meira frá SuðurnesjumVöknuðu við mikinn dynk þegar fullur ók á húsFjórtán teknir á of miklum hraðaHundrað þúsund kall í sekt fyrir hraðakstur17 ára ökumaður ók hraðast allra – Sviptur og fær 130.000 króna sektSektaður um 230 þúsund krónur vegna hraðakstursTvítugur tekinn á 150 km hraða á ReykjanesbrautUm þrjú hundruð ökumenn með allt í topp málumTekinn á 134 km/h á ReykjnesbrautHandtekinn eftir ofsaakstur á ReykjanesbrautNítján teknir á of miklum hraða