Nýjast á Local Suðurnes

Fundu vel fyrir öflugum skjálfta

Íbúar á Suðurnesjum og á höfuðborgarsvæðinu fundu vel fyrir jarðskjálfta sem mældist 4,4 við Grindavík nú rétt miðnætti.

Mælingin er enn sem komið er óstaðfest.