Fréttir af komu Wendy’s reyndust falskar

Bandaríska skyndibitakeðjan Wendy’s mun ekk opna útibú á Íslandi á næstunni. Fréttatilkynning þess efnis barst þó fréttastofu Vísis í morgun. Við nánari athugun virðist um einhverskonar gjörning að ræða, segir í leiðréttingu á vef vísis.
Svo virðist sem listamaðurinn Odee sem er á bak við það. Odee vakti mikla athygli þegar flugfélagið MOM air var kynnt en síðan kom í ljós að um væri að ræða listgjörning.