Nýjast á Local Suðurnes

Flottasta flugeldasýning landsins er á Ljósanótt – Sjáðu hvernig hún verður til!

Björgunarsveitin Suðurnes sér að vanda um framkvæmd flugeldasýningarinnar á Ljósanótt, sem án efa er orðin að einni flottustu flugeldasýningum sem boðið er upp á hér á landi. Að þessu sinn er það Toyota í Reykjanesbæ sem býður gestum Ljósanætur upp á dýrðina.

Áhugasömum gefst nú kostur á að fylgjast með undirbúningnum á Snapchat, en gríðarleg vinna er á bakvið sýningu sem þessa. Snap-kóðann má finna hér fyrir neðan.