Nýjast á Local Suðurnes

Vöruverð hækkar mest í hverfaverslunum Samkaupa

Á einu ári hefur vörukarfa ASÍ hækkað um 2,3%-15,6% í átta verslunarkeðjum en vörukarfan endurspeglar almenn matarinnkaup meðal heimils, segir á vef ASÍ

Hverfaverslanir Suðurnesjafyrirtækisins Samkaupa hafa verið duglegar við hækkanir, en mest hækkaði vörukarfan í Kjörbúðinni eða um 15,6% og næst mest í Krambúðinni um 13,6%.

Vörukarfan hækkaði í öllum tilvikum, en í sex verslunarkeðjum af átta hækkar vörukarfan yfir 5%.