Nýjast á Local Suðurnes

Ertu að pakka saman jólaseríunum? – Einfalt ráð til að sleppa við flækjur!

Ef þú ert einn af þeim sem þarft að grípa í flækjuhandbókina um hver jól til þess að greiða úr flæktum jólaseríum þá er þetta myndband eitthvað fyrir þig. Einföld leið til þess að geyma seríurnar án þess að allt sé flækt um næstu jól.