Nýjast á Local Suðurnes

Eldgos talið líklegt á næstu klukkustundum

Lík­legt er að kviku­hlaup sé hafið og eld­gos er talið lík­legt á næstu klukku­stund eða klukku­stund­um.

Frá þessu grein­ir Veður­stof­an í til­kynn­ingu. Þá hafa íbúar í Grindavík og fólk sem statt er við Bláa lónið fengið SMS – skilaboð frá Almannavörnum um að rýming sé hafin.