Nýjast á Local Suðurnes

Eldgos hafið

Eld­gos er hafið á Reykja­nesskaga eft­ir að auk­inn­ar jarðskjálfta­virkni varð vart nærri Sund­hnúkagíg­um fyrir um klukkustund.

Uppfært klukkan 00:07

Náttúruvársérfæðingar hjá Veðurstofu Íslands, segja eldgosið vera sunnan við Stóra Skógfell á Sundhnjúksgígaröðinni, á svipuðum slóðum og síðast.

Miðað við hraunflæðilíkön ætti gosið að vera á góðum stað hvað varðar Grindavík.

Fréttin verður uppfærð.