Nýjast á Local Suðurnes

Eigandi bílhurðar gaf sig fram

Eig­andi silf­ur­litaðrar bíl­h­urðar sem krækt­ist í flat­vagn í Grinda­vík er fund­inn og er málið því upp­lýst. Búið er að finna öku­tækið og ræða við eig­and­ann.

Þetta kemur fram á vef mbl.is og að sögn lög­regl­unn­ar á Suður­nesj­um átti málið sér eðli­leg­ar skýr­ing­ar en ökumaður­inn hafði misst stjórn á bíln­um með þeim af­leiðing­um að hurðin fór af.