Nýjast á Local Suðurnes

Bæjarfulltrúi vill í dómsmálaráðuneytið

Mynd: Skjáskot Já.is

Baldur Þórir Guðmundsson, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ og viðskiptafræðingur er á meðal þeirra 25 sem sóttu um starf upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins í kjölfar auglýsingar sem birt var í lok apríl síðastliðins. Balur hefur undanfarin ár verið rekstrarstjóri útibús Sjóvár í Reykjanesbæ.

Að auki sótti hópur umsækjenda um samkvæmt fyrri auglýsingu um starfið, segir í tilkynningu á vef ráðuneytisins og eru þær umsóknir enn í gildi, að undanskildum 2 umsóknum sem dregnar voru til baka.

Þeir sem sóttu um nú eru í stafrófsröð:

 • Agnes Ósk Egilsdóttir
 • Baldur Þórir Guðmundsson, viðskiptafræðingur
 • Birkir Guðlaugsson, viðskiptastjóri
 • Emilía Sjöfn Kristinsdóttir, sérfræðingur
 • Gísli Ásgeirsson, þýðandi og kattaræktandi
 • Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs- og upplýsingafulltrúi
 • Hafliði Helgason, ráðgjafi
 • Katla Ásgeirsdóttir, trúarbragðafræðingur
 • Laufey Kristjánsdóttir, lögfræðingur
 • Polina Diljá Helgadóttir, stjórnmálafræðinemi
 • Ragnar Egilsson, framkvæmdastjóri Hlemmur Mathöll
 • Ragnar Halldórsson, miðlunarsérfræðingur og almannatengslaráðgjafi
 • Ragnar Sveinsson, stuðningsfulltrúi
 • Rúna Helgadóttir, háskólanemi í stjórnmálafræði
 • Rúnar Þór Clausen, tónlistarmaður
 • Sandra Rún Jónsdóttir, umboðsmaður
 • Sigurbjörg Yngvadóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur
 • Sigurgeir Sigurpálsson, vörustjóri
 • Sólveig Fríða Guðrúnardóttir, lögfræðingur
 • Sölvi Tryggvason, fjölmiðlamaður
 • Vala (Valgerður) Hafstað, blaðamaður og MA í ensku
 • Þorgeir Freyr Sveinsson, guðfræðingur
 • Þóra Jónsdóttir, textahöfundur og ritstjóri