Nýjast á Local Suðurnes

Hættustig vegna skorts á heitu vatni

Almannavarðnir hafa lýst yfir hættustigi vegna hættu á hitaveituskorti á Reykjanesi. Svokölluð Njarðvíkuræð, stofnæð hitaveitu í Svartsengi, er farin í sundur.

Nú þegar er heitt vatn farið af Suðurnesjabæ og efribyggðum Keflavíkurhverfis. Búist er við að heitt vatn endist í 6-12 klukkustundir í öðrum hverfum.