Nýjast á Local Suðurnes

Alvarlegt umferðarslys – Reykjanesbraut lokuð milli Fitja og Grænásbrautar

Al­var­legt um­ferðarslys varð á Reykja­nes­braut um sjöleytið í morg­un og var brautinni lokað á milli Fitja og Græ­nás­braut­ar. Reykjanesbraut er enn lokuð, vegna slyss­ins, og er hjáleið um Njarðarbraut og Græ­nás­braut.

Uppfært klukkan 10.20: Reykjanesbraut hefur nú verið opnuð á ný, en brautinni var lokað rúmar þrjár klukkustundir vegna slyssins.