Nýjast á Local Suðurnes

Alvarlegt umferðarslys á Sandgerðisvegi

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Lög­regla og sjúkra­lið voru kölluð að Sand­gerðis­vegi á þriðja tím­an­um í dag vegna um­ferðarslyss. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá lögreglu er vegurinm lokaður vegna slyssins.

Herma heim­ild­ir mbl.is að beita hafi þurft klipp­um til að ná fólki út úr bíl.

Ekk­ert ligg­ur þó fyr­ir enn um til­drög slyss­ins, né hve marg­ir eru slasaðir