Nýjast á Local Suðurnes

Bílvelta á Reykjanesbraut

Bílvelta varð á Reykja­nes­braut til móts við Voga á Vatn­leysu­strönd á þriðja tím­an­um í dag.

Öku­maður bifreiðarinnar var fluttur til aðhlynn­ing­ar á Heil­brigðis­stofn­un Suður­nesja en ekki er talið að meiðsli hans séu al­var­leg.