Æfðu viðbrögð við eldsvoða í flugvél – Myndband!

Til allrar lukku eru slys ekki algeng á Keflavíkurflugvelli, en viðbragðsaðilar þurfa engu að síður að vera við öllu búnir ef til þess kemur að bregðast þurfi við slíkum tilfellum. Æfingar eru því stór hluti af starfinu, ein slík fór fram á dögunum þar sem starfsmenn slökkviliðsins á Keflavíkurflugvelli æfðu viðbröðgð við eldsvoða í flugvél.
Eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi var æft við nokkuð raunverulegar aðstæður að þessu sinni.