Nýjast á Local Suðurnes

Reykjanesbraut gæti verið lokað með stuttum fyrirvara

Mynd: Björgunarsveitin Þorbjörn

Mögulegt er að Reykjanesbraut verði lokað næstu klukkustundum vegna veðurs.

Þetta kemur fram á vef stofnunarinnar, en þar segir að óvissustig sé á Reykjanesbraut og gildir það til klukkan 17 í dag. Komi til lokunar verði slíkt framkvæmt með mjög stuttum fyrirvara.