Nýjast á Local Suðurnes

Sveindís setti tvö í sínum fyrsta mótsleik

Sveindís Jane tekur sig vel út í landsliðsbúningnum

Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Kristianstad í sínum fyrsta mótsleik fyrir liðið í gær.

Leikurinn endaði 4-0 og skoraði Sveindís fyrsta mark leiksins á 17. mínútu og það síðasta á 78. mínútu.