Nýjast á Local Suðurnes

Keflvíkingar efstir fyrir lokaumferðina

Kefla­vík hélt topp­sætinu í Inkasso-deildinn í knatt­spyrnu, þegar liðið lagði Fram að velli á Nettó-vellinum í dag.

Það var Adam Árni Ró­berts­son sem skoraði eina markið í leikn­um. Kefla­vík hef­ur eins stigs for­skot á Fylki á toppi deild­ar­inn­ar fyr­ir lokaum­ferð deild­ar­inn­ar.