Nýjast á Local Suðurnes

Malarflutningabíll valt á hliðina

Malarflutningabíll valt á hliðina um klukkan hálf þrjú í dag á vinnusvæði við Patterson í Reykjanesbæ.

Ökumaður bifreiðarinnar var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til aðhlynningar.