Nýjast á Local Suðurnes

Grindavík áfram í bikarnum

Grind­vík­ing­ar eru komn­ir áfram í undanúr­slit Geys­is­bik­ars karla í körfu­bolta eft­ir 19 stiga sig­ur á Sindra í Hornafirði í kvöld, 93-74.

Grindvíkingar hafa ekki náð sér á strik í deildinni og sitja þar í ní­unda sæti. Dregið verður í undanúr­slit í há­deg­inu á morg­un.