Nýjast á Local Suðurnes

Miss Universe Iceland haldin í Hljómahöll

Fegurðasamkeppnin Miss Universe Iceland 2018 verður haldin í Stapa, Hljómahöll þann 21. ágúst næstkomandi. Þetta er í 67. sinn sem að keppnin fer fram.

Fjórar Suðurnesjasúlkur eru á meðal keppenda í ár, Aníta Ösp Ingólfsdóttir, Bojana Medic, Gunnhildur Stella Líndal og Tinna Björk Stefánsdóttir.

Hægt er að nálgast miða á keppnina og eftirpartý á miðasöluvefnum tix.is.