Nýjast á Local Suðurnes

Yfir 50 eftirskjálftar – Heldur áfram fram eftir kvöldi

Fjöldi eft­ir­skjálfta hef­ur fund­ist eft­ir stóra skjálft­ann sem reið yfir um klukkan tvö í dag. Rúm­um hálf­tíma eft­ir þann stóra höfðu mælst um 50 skjálftar.

Skjálfta­virkni mun líklega halda áfram á svæðinu eitt­hvað fram eft­ir degi og kvöldi.