Víða hálka á Suðurnesjum
Mynd: Skjáskot You-tube / Ívar GunnarssonMjög hált er víða innanbæjar á Suðurnesjum í augnablikinu auk þess sem hálka er syðst á Reykjanesbraut og á Grindavíkurvegi.
Í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar kemur fram að hált sé á Reykjanesbraut frá Vogaafleggjara að flugstöð. Unnið er að hálkuvörn.



















