Nýjast á Local Suðurnes

Týndur Keflavíkurannáll loks fundinn

Einn af hápunktum þorrablóts Keflavíkur ár hvert er annáll ársins áður sem sýndur er á blótinu. Annáll ársins var með þeim umdeildari og ekki talinn hæfur til opinberrar birtingar aftur eftir blótið. Fyrr en nú.

Þeir sem ekki sáu sér fært um að mæta á Þorrablót Keflavíkur í janúar geta séð annálinn hér fyrir neðan.