Nýjast á Local Suðurnes

Suðurnesjafólki í sóttkví fjölgar

Alls eru nú 12 einstaklingar í sóttkví á Suðurnesjum samkvæmt vef Almannavarna og landlæknis, covid.is.

Það hefur því fjölgað um 10 á listanum, en enginn hefur þó greinst smitaður af veirunni á undanförnum tveimur dögum, en tveir eru í einangrun á svæðinu.