Nýjast á Local Suðurnes

Stytta opnunartímann á bæjarskrifstofunni í sumar

Bæjarráð Sandgerðisbæjar samþykkti á fundi sínum á dögunum tillögu þess efnis að opnunartími bæjarskrifstofu Sandgerðisbæjar verði styttur hluta úr júlí- og ágústmánuði.

Frá 11. júlí til 5. ágúst verður því einungis opið á bæjarskrifstofu Sandgerðisbæjar frá kl. 9.30 til 12.30.