Nýjast á Local Suðurnes

Stormviðvörun frá Veðurstofu – 20 m/s og snjókoma í kortunum

Bú­ist er við stormi, meira en 20 metr­um á sek­úndu við suðvest­ur­strönd­ina og á Miðhá­lend­inu seinnipart dags. Þetta kem­ur fram í viðvör­un sem Veður­stofa Íslands hef­ur sent frá sér.

Þá má búast við að veðrinu, sem nær hámarki á Suðurnesjum um kvöldmatarleitið, fylgi lítilsháttar snjókoma, slydda eða rigning.