Nýjast á Local Suðurnes

Sprengjuhótanir bárust á fleiri stofnanir

Sprengjuhótanir bárust á fleiri stofnanir í Reykjanesbæ en ráðhúsið, sem var rýmt í kjölfarið.

Hótun var meðal annars beint að leikskólnum Akri í Innri-Njarðvík. Foreldrar fengu tölvupóst þar um, en ekki var talin ástæða til að rýma það húsnæði, samkvæmt tölvupóstinum og voru starfsmenn leikskólans í góðum samskiptum við lögreglu vegna þessa.