Nýjast á Local Suðurnes

Skjálfti við Grindavík

Jarðskjálfti 3,1 að stærð varð norðaustur af Grindavík klukkan 10:44 í dag og varð skjálftans vart í bænum.

Upptök skjálftans voru um fimm kílómetrum norðaustur af Grindavík, segir á vef Veðurstofunnar.