Nýjast á Local Suðurnes

Reyndi að ræna skartgripaverslun við Hafnargötu

Ungur karlmaður, líklega á þrítugsaldri, var handtekinn eftir tilraun til vopnaðs ráns í úra- og skartgripaverslun við Hafnargötu.

Frá þessu er greint á Vísi.is en þar segir að ræninginn hafi verið vopnaður hamri og greinilega í annarlegu ástandi að sögn vitna.