Nýjast á Local Suðurnes

Keflavík í úrvalsdeildina

Kefla­vík tryggði sér í gærkvöld sæti í úr­vals­deild kvenna í knatt­spyrnu eft­ir öruggan sig­ur á Hömr­un­um á Nettóvellinum.

Keflvíkingar unnu leikinn með fimm mörkum gegn engu og skoraði Mairead Clare Fult­on fyrstu tvö mörk Kefla­vík­urliðsins og þær Sophie Groff og Natasha Moraa Anasi skoruðu eitt mark hvor en eitt mark­anna var sjálfs­mark.