Nýjast á Local Suðurnes

Rafmagnslaust á Suðurnesjum

Rafmagnslaust er á Suðurnesjum í augnablikinu.

Útleysing varð á Suðurnesjalínu1 unnið er að því að koma rafmagni á að nýju, segir í tilkynningu frá HS Veitum.