Nýjast á Local Suðurnes

Ökuferð á stolnum bíl endaði langt úti í móa

Stolin bifreið af Chevrolet gerð, sem lögregla auglýsti eftir á samfélagsmiðlunum á dögunum kom í leitirnar um helgina. bifreiðin fannst úti í móa við íbúðargötu í Innri-Njarðvíkurhverfi.

Skipt hafði verið um númeraplötur á bifreiðinni, sem var mikið skemmd eftir útafaksturinn.