Nýjast á Local Suðurnes

Mikil skjálftavirkni við Fagradalsfjall

Í hádeginu í dag hófst jarðskjálftahrina með mikilli smáskjálftavirkni rétt norðan við Fagradalsfjall skammt norðan við Fagradalshraun.

Stærsti skjálftinn mældist 3,5 að stærð en sú mæling er óyfirfarin. Annars hefur enginn skjálfti stærri en 3,0 hefur mælst í hrinunni, segir á vef Veðurstofunnar.