Nýjast á Local Suðurnes

Lögregla leitar að Land Cruiser

Lög­regl­an á Suður­nesj­um lýs­ir eft­ir bif­reiðinni NFK72, sem er hvít­ur Land Cruiser ár­gerð 2017. Bif­reiðinni var stolið 4. júlí síðastliðinn frá starfs­stöð bíla­leigu á Kefla­vík­ur­flug­velli.

Þeir sem geta gefið upp­lýs­ing­ar hvar bif­reiðin er niður­kom­in vin­sam­leg­ast hafi sam­band við lög­regl­una á Suður­nesj­um 444-2200.