Keflavík semur við Gunnlaug
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson hefur skrifað undir 2 àra samning við Keflavík. Þetta eru kærkomnar fréttir fyrir stuðningsmenn liðsins sem hefur misst níu leikmenn frá síðasta tímabili.
Gunnlaugur Fannar er fæddur 1994 og hefur leikið sem miðvörður. Hann lék með Kórdrengjum í Lengjudeildinni à síðasta tímabili en hefur àður leikið með Víking Reykjavík og Haukum.